Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Walking Out 2017

Aðgengilegt á Íslandi

Survival Runs In Their Blood

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
Rotten tomatoes einkunn 56% Audience
The Movies database einkunn 79
/100

David er 16 ára drengur og skilnaðarbarn sem hefur lítið kynnst föður sínum, Cal, en hann býr á æskuslóðum sínum á hálendi Montana-ríkis. Dag einn býður Cal honum að koma með sér í skotveiði uppi í fjöllunum, en sú veiðiferð á eftir að snúast upp í baráttu þeirra beggja fyrir lífum sínum. Segja má að myndin fjalli um tvennt, annars vegar um... Lesa meira

David er 16 ára drengur og skilnaðarbarn sem hefur lítið kynnst föður sínum, Cal, en hann býr á æskuslóðum sínum á hálendi Montana-ríkis. Dag einn býður Cal honum að koma með sér í skotveiði uppi í fjöllunum, en sú veiðiferð á eftir að snúast upp í baráttu þeirra beggja fyrir lífum sínum. Segja má að myndin fjalli um tvennt, annars vegar um samband föður og sonar og hins vegar um magnaða baráttu þeirra við að halda lífi við erfiðar aðstæður. Upphaflega er ætlunin að veiða elg en þegar Cal slasast illa á fjallinu snúast hlutverkin við og það kemur í hlut hins óreynda sonar hans að koma þeim báðum til byggða áður en það er of seint ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn