Að sjá hið ósýnilega (2019)
"Heimildarmynd um konur á einhverfurófi"
Hvers vegna leggjum við sérstaka áherslu á stúlkur og konur á einhverfurófi? Þær finnast oft ekki fyrr en á geðdeild, í kulnun, fastar í grófri...
Deila:
Söguþráður
Hvers vegna leggjum við sérstaka áherslu á stúlkur og konur á einhverfurófi? Þær finnast oft ekki fyrr en á geðdeild, í kulnun, fastar í grófri kynferðislegri misnotkun og hársbreidd frá sjálfsvígi. Algengt er að stúlkur og konur feli einhverfueinkenni sín en því fylgir mikið álag og vanlíðan. Oft enda þær með hlaðborð af greiningum og aukaverkunum sem þær eiga erfitt með að sætta sig við. Svörin liggja ekki þar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kristján KristjánssonLeikstjóri

Bjarney LúðvíksdóttirLeikstjóri






