Náðu í appið

Að sjá hið ósýnilega 2019

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. apríl 2019

Heimildarmynd um konur á einhverfurófi

90 MÍNÍslenska

Hvers vegna leggjum við sérstaka áherslu á stúlkur og konur á einhverfurófi? Þær finnast oft ekki fyrr en á geðdeild, í kulnun, fastar í grófri kynferðislegri misnotkun og hársbreidd frá sjálfsvígi. Algengt er að stúlkur og konur feli einhverfueinkenni sín en því fylgir mikið álag og vanlíðan. Oft enda þær með hlaðborð af greiningum og aukaverkunum... Lesa meira

Hvers vegna leggjum við sérstaka áherslu á stúlkur og konur á einhverfurófi? Þær finnast oft ekki fyrr en á geðdeild, í kulnun, fastar í grófri kynferðislegri misnotkun og hársbreidd frá sjálfsvígi. Algengt er að stúlkur og konur feli einhverfueinkenni sín en því fylgir mikið álag og vanlíðan. Oft enda þær með hlaðborð af greiningum og aukaverkunum sem þær eiga erfitt með að sætta sig við. Svörin liggja ekki þar.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.05.2019

Pókemoninn marði ofurhetjuherinn

Ný mynd tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina, engin önnur en leikna Pókemonmyndin Pokémon Detective Pikachu. Mjótt var þó á munum á milli hennar og toppmyndar síðustu þriggja vikna, Avengers: Endgame, eða aðeins nokkrir tugir þ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn