Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Poms 2019

Frumsýnd: 17. maí 2019

It's never too late to chase a dream

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 36% Critics
The Movies database einkunn 36
/100

Martha er orðin dálítið leið á hlutunum og ákveður að fara á elliheimili til að deyja (að eigin sögn). En undir þessu hrjúfa yfirborði býr kraftur og áræðni sem kemur vel í ljós þegar hún fær þá hugdettu að stofna klappstýrusveit ásamt hinum konunum á elliheimilinu og taka þátt í klappstýrukeppni fyrir 18 ára og eldri. Að sjálfsögðu fær hugmynd... Lesa meira

Martha er orðin dálítið leið á hlutunum og ákveður að fara á elliheimili til að deyja (að eigin sögn). En undir þessu hrjúfa yfirborði býr kraftur og áræðni sem kemur vel í ljós þegar hún fær þá hugdettu að stofna klappstýrusveit ásamt hinum konunum á elliheimilinu og taka þátt í klappstýrukeppni fyrir 18 ára og eldri. Að sjálfsögðu fær hugmynd Mörthu um hvatningarsveitina frekar dræmar undirtektir hjá stjórnendum elliheimilisins, a.m.k. í byrjun enda virðast fæstar konurnar vera í því formi sem slíkt útheimtir, hvað þá að vera færar um að taka þátt í keppni á móti stúlkum sem eru meira en 50 árum yngri en þær. En lengi lifir í gömlum glæðum ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.01.2012

Skemmtilegur sori #1 - The Three Musketeers

(Skemmtilegur sori er nýr fastur liður á síðunni þar sem undirritaður horfir á mynd sem er svo ólýsanlega slæm að hún breytist ósjálfrátt í stórskemmtilega drasl-afþreyingu. Greinin gengur út á það að kryfja u...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn