The Goldfinch
Drama

The Goldfinch 2019

Frumsýnd: 18. október 2019

Vel stæð fjölskylda í New York tekur að sér 13 ára gamlan dreng, Theo Decker, eftir að móðir hans lætur lífið í hryðjuverkaárás í Metropolitan safninu. Í ringulreiðinni eftir sprenginguna tekur Decker með sér ómetanlegan listgrip, sem þekktur er sem Gullfinkan.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn