Everest ungi snjómaðurinn (2019)
Abominable
"Find your way home."
Sagan gerist í Kína og við kynnumst hér ungu tónlistarkonunni og fiðluleikaranum Yi sem verður meira en lítið hissa þegar hún rekst á ungan en...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Sagan gerist í Kína og við kynnumst hér ungu tónlistarkonunni og fiðluleikaranum Yi sem verður meira en lítið hissa þegar hún rekst á ungan en risastóran snjómann í felum á þaki blokkarinnar þar sem hún býr. Þeim verður strax vel til vina og þegar Yi áttar sig á að snjómanninum unga hefur verið rænt fær hún vini sína, þá Jin og Peng, til að aðstoða sig við að koma honum aftur heim til fjölskyldu sinnar sem býr á toppi Everest-tinds í Himalaja-fjöllum ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jill CultonLeikstjóri
Aðrar myndir

Wanda RothaLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS

Pearl StudioCN
Zhong Ming You Ying FilmCN
























