Épouse-moi mon pote (2017)
Marry Me, Dude
"Blekking er ( ekki alltaf ) besta ráðið"
Yassine er frá Marokkó en hefur dvalið í nokkur ár í Frakklandi á námsmannavísa.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Yassine er frá Marokkó en hefur dvalið í nokkur ár í Frakklandi á námsmannavísa. Dag einn gerir hann þau mistök að gleyma að mæta til að endurnýja dvalarleyfið og er þá samstundis orðinn ólöglegur í landinu. Til að bjarga málunum ákveður hann að fá besta vin sinn, Fred, til að giftast sér, en það skapar auðvitað fjölmörg ný vandamál, bæði fyrir- og ófyrirséð, enda er hvorugur þeirra samkynhneigður og því þurfa þeir einnig að leika það hlutverk þegar maður frá útlendingaeftirlitinu bankar upp á ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tarek BoudaliLeikstjóri

Nadia LakhdarHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

StudioCanalFR

M6 FilmsFR

Axel FilmsFR









