Lady Terminator
SpennumyndHrollvekja

Lady Terminator 1989

Frumsýnd: 4. apríl 2019

She had one purpose in life - GET EVEN. She had all the equipment necessary!

82 MÍN

Hér er um að ræða svokallaðan “mockbuster” til heiðurs kvikmyndinni The Terminator! Hver þarf Arnold Schwarzenegger þegar þú færð hörkukvendi sem er andsetin anda asískrar kynlífsgyðju og vopnuð vélbyssu?

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn