Náðu í appið

Zama 2017

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. mars 2019

115 MÍNSpænska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 89
/100
Verðlaun hjá félagi kvikmyndagagnrýnenda í Argentínu. Valin besta mynd á hátíðinni í Havana.

Zama, spænskur liðsforingi á nýlendutímum í Suður-Ameríku, bíður eftir að vera fluttur á nýjar, virðulegri slóðir. Sífelldar niðurlægingar og pólitískir leikir grafa undan geðheilsu hans og leiða hann til ofsóknaræðis og lostafullrar hneigðar.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.12.2020

Þetta segja landsmenn um Skaupið: „Love love love á þetta skaup!“

Sitt sýnist alltaf hverjum um Áramótaskaupið um ár hvert og þykir mikið sport að deila um gæði þess. Má þó segja að viðbrögð séu almennt í jákvæðari kantinum þetta árið, af fyrstu tístum landsmanna a...

02.02.2014

Hross í oss verðlaunuð í Gautaborg

Íslenskir kvikmyndagerðarmenn koma ekki tómhentir heim frá Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg, því kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Hross í oss, hreppti verðlaun áhorfenda sem besta norræna myndin. Benedikt h...

24.09.2013

Butler skoðar Set

Olympus has Fallen og 300 stjarnan Gerard Butler á í viðræðum um að leika á móti Game of Thrones stjörnunni Nikolaj Coster-Waldau í myndinni Gods of Egypt sem Alex Proyas mun leikstýra. Handritið er eftir Burk Sharpless og Matt Sazama, en það eru þeir sömu og skrifuðu Drakúla myndina sem Universal er með í framlei...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn