Náðu í appið

El Angel 2018

(El Ángel)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 2. mars 2019

Inspired by true events

118 MÍNSpænska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
The Movies database einkunn 61
/100
Myndin var tilnefnd til ótal verðlauna og verið sýnd á mörgun virtum hátíðum, þ.m.t. Cannes.

Byggt á sönnum atburðum, El Angel veitir innsýn inn í árið sem raðmorðinginn Carlitos, ungur og myndarlegur maður, framdi ótal glæpi og hrottaleg morð. Myndin gerist í Buenos Aires á sjöunda áratugnum og hefur vakið sérstaka athygli fyrir vel heppnaða leikmynd og tónlist sem veitir myndinni hressandi stemningu þrátt fyrir hryllingslegt innihald.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.09.2012

Lom sem lék hinn pirraða Dreyfus látinn

Í dag lést leikarinn Herbert Lom, 95 ára gamall, en Lom átti að baki feril sem spannaði 67 ár. Samkvæmt syni hans Alec Lom, þá kvaddi Herbert þennan heim á friðsælan hátt í svefni. Lom hefur búið mest megnis í Lundúnum síðan hann flutt...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn