Náðu í appið
El Angel

El Angel (2018)

El Ángel

"Inspired by true events"

1 klst 58 mín2018

Byggt á sönnum atburðum, El Angel veitir innsýn inn í árið sem raðmorðinginn Carlitos, ungur og myndarlegur maður, framdi ótal glæpi og hrottaleg morð.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic61
Deila:

Söguþráður

Byggt á sönnum atburðum, El Angel veitir innsýn inn í árið sem raðmorðinginn Carlitos, ungur og myndarlegur maður, framdi ótal glæpi og hrottaleg morð. Myndin gerist í Buenos Aires á sjöunda áratugnum og hefur vakið sérstaka athygli fyrir vel heppnaða leikmynd og tónlist sem veitir myndinni hressandi stemningu þrátt fyrir hryllingslegt innihald.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Luis Ortega
Luis OrtegaLeikstjórif. -0001
Sig Arno
Sig ArnoHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

El DeseoES
K & S FilmsAR
INCAAAR
Underground ProduccionesAR
TelefeAR
TVEES

Verðlaun

🏆

Myndin var tilnefnd til ótal verðlauna og verið sýnd á mörgun virtum hátíðum, þ.m.t. Cannes.