Taka 5
2019
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 3. mars 2019
Ísköld gamanmynd eftir Magnús Jónsson
91 MÍNÍslenska
Ungan bónda, dreymir um að verða leikari og leika í bíómynd. En enginn vill leika við hann.
Fastur í eigin heimi leikur hann senur úr gömlum bíómyndum við sjálfan sig, allan liðslangann daginn.
Dag einn ákveður hann að láta draum sinn rætast og rænir 5 listamönnum úr borginni.
Leikkonu, rithöfundi, tónlistarmanni, leikstjóra og myndlistarmanni og neyðir... Lesa meira
Ungan bónda, dreymir um að verða leikari og leika í bíómynd. En enginn vill leika við hann.
Fastur í eigin heimi leikur hann senur úr gömlum bíómyndum við sjálfan sig, allan liðslangann daginn.
Dag einn ákveður hann að láta draum sinn rætast og rænir 5 listamönnum úr borginni.
Leikkonu, rithöfundi, tónlistarmanni, leikstjóra og myndlistarmanni og neyðir þau til að gera bíómynd með sér
með gömlu VHS vélinni sinni úti í hlöðu.... minna