Stupid Young Hearts (2018)
Hölmö nuori sydän
Stupid Young Hearts er saga um fyrstu ást Lenni (15) og Kiiru (16) sem komast að því að þau eiga von á barni.
Söguþráður
Stupid Young Hearts er saga um fyrstu ást Lenni (15) og Kiiru (16) sem komast að því að þau eiga von á barni. Þau ákveða að eiga barnið að hluta til sem mótmæli við fjölskyldur sínar sem hafa engan skilning á lífi unglinga. Lenni hefur níu mánuði til að verða að manni. Hann óx upp án föðurs og sækir í ólíklegan vinskap við Janne (40), öfga hægri sinnaðann mann sem fær hann til að taka þátt í árás á Mosku. Á meðan að Kiira er á spítalanum að eiga barnið áttar Lenni sig á því að hann getur víst orðið að manni á sinn eigin hátt þrátt fyrir að hafa ekki haft tækifæri til að vera barn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Fékk Kristalsbjörninn sem besta mynd sinnar kynslóðar 14 ára plús á Berlinale 2019.








