Náðu í appið
Stupid Young Hearts

Stupid Young Hearts (2018)

Hölmö nuori sydän

1 klst 42 mín2018

Stupid Young Hearts er saga um fyrstu ást Lenni (15) og Kiiru (16) sem komast að því að þau eiga von á barni.

Deila:

Söguþráður

Stupid Young Hearts er saga um fyrstu ást Lenni (15) og Kiiru (16) sem komast að því að þau eiga von á barni. Þau ákveða að eiga barnið að hluta til sem mótmæli við fjölskyldur sínar sem hafa engan skilning á lífi unglinga. Lenni hefur níu mánuði til að verða að manni. Hann óx upp án föðurs og sækir í ólíklegan vinskap við Janne (40), öfga hægri sinnaðann mann sem fær hann til að taka þátt í árás á Mosku. Á meðan að Kiira er á spítalanum að eiga barnið áttar Lenni sig á því að hann getur víst orðið að manni á sinn eigin hátt þrátt fyrir að hafa ekki haft tækifæri til að vera barn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kirsikka Saari
Kirsikka SaariHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Tuffi FilmsFI
Windmill Film
HOBABSE

Verðlaun

🏆

Fékk Kristalsbjörninn sem besta mynd sinnar kynslóðar 14 ára plús á Berlinale 2019.