Náðu í appið
Cape No. 7

Cape No. 7 (2008)

Hái-kak chhit-ho

2 klst 9 mín2008

Óvenjulegur hópur fólks í taívönskum strandbæ, stofnar hljómsveit til að spila á tónleikum á ströndinni, en á sama tíma leitar söngvarinn, Aga, að móttakanda sjö...

Deila:

Söguþráður

Óvenjulegur hópur fólks í taívönskum strandbæ, stofnar hljómsveit til að spila á tónleikum á ströndinni, en á sama tíma leitar söngvarinn, Aga, að móttakanda sjö týndra ástarbréfa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Te-Sheng Wei
Te-Sheng WeiLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

ARS Film ProductionTW