Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Akira 1988

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Signal Traced to Tokyo!

124 MÍNJapanska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 67
/100

Myndin gerist 31 ári eftir að Tókýó var eyðilögð í þriðju heimstyrjöldinni. Borgin er á barmi upplausnar Stúdentamótmæli eru á götum úti, mótorhjólagengi berjast á vegunum og hryðjuverkamenn berjast gegn spilltri stjórn. Tveir æskuvinir, Kenada og Tetsuo, félagar í mótorhjólagengi, flækjast inn í atburðarás þegar Tetsuo lendir í slysi eftir að... Lesa meira

Myndin gerist 31 ári eftir að Tókýó var eyðilögð í þriðju heimstyrjöldinni. Borgin er á barmi upplausnar Stúdentamótmæli eru á götum úti, mótorhjólagengi berjast á vegunum og hryðjuverkamenn berjast gegn spilltri stjórn. Tveir æskuvinir, Kenada og Tetsuo, félagar í mótorhjólagengi, flækjast inn í atburðarás þegar Tetsuo lendir í slysi eftir að hafa keyrt á strák úti á götu á mótorhjólinu sínu og er tekinn burtu af hernum. Inní þetta blandast svo hryðjuverkamennirnir og Kenada sem reynir allt sem hann getur til að bjarga vini sínum.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Epic Animé!!!!!!
Animé er fyrirbæri sem að ég get alls ekki horft á. Vinur minn sagði að þetta væri "The Epicness" og ég verð að segja það sama. Þetta er bull Animé en kannski minna bull heldur en Dragonball Z, Pokemon og Jú-Gí-Ó. Það er líka stór munur á milli þessa mynd og hinar, er að þessi er ógeðslega ofbeldisfull og getur valdið ótta. En hinnar er bara ein setning og mun alltaf vera það "SKORTUR AF ÝMINDUNARAFLI". Þessi er það líka, en hún er ekki öll þannig. Leikararnir tala inná hana vel og ná persónunum mjög vel. Persónur myndarinar eru vel skrifaðar og gaman að fylgjast með þeim. Það sem gerir myndina fáranlega er akkúrat það sem Pokemon og allt hitt draslið höfðu, skortur af ýmindunarafli. Og þegar það kemur að því í myndinni, þá GERIR hún það. Þetta er svona
"Fokk It-móment" það sem heilinn er bara látin rjúka lausum. Kvikmyndin er vel teiknuð og getur látið mann vera í svona animé-stuð. Ég mæli með þessari en hún kannski ekki alveg fyrir alla.

4 **** af 5!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn