Kvölin
Drama

Kvölin 2017

(La douleur)

Frumsýnd: 6. febrúar 2019

From the Life of Marguerite Duras, Bestselling Authout of The Lover

127 MÍN

París í júní 1944. Robert Antelme, forystumaður í andspyrnuhreyfingunni, er handtekinn og fluttur úr landi. Eiginkona hans, Marguerite, er rithöfundur og liðsmaður í hreyfingunni. Hún þarf að kljást við óttann um að heyra ekki meira frá honum og tilfinningar vegna dulins ástarsambands við Dyonis, félaga hans.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn