Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Lýðurinn og konungur hans 2018

(Un peuple et son roi)

Frumsýnd: 6. febrúar 2019

121 MÍNFranska
Myndin hreppti verðlaunin á pólitísku kvikmyndahátíðinni í Porto Vecchio árið 2017. Tilnefnd til tvennra César-verðlauna, fyrir búningahönnun og sviðsetningu

One Nation, One King (Un peuple et son roi) er sögulegt skáldverk sem gerist í Frönsku byltingunni á árunum 1789–1793. Örlög almúgakarla og kvenna og sögufrægra persóna eins og t.d. Robespierres, Marats, Desmoulins og Dantons fléttast saman í aðdraganda byltingarinnar en þungamiðja sögunnar eru afdrif konungsins, Lúðvíks 16., og stofnun franska lýðveldisins.... Lesa meira

One Nation, One King (Un peuple et son roi) er sögulegt skáldverk sem gerist í Frönsku byltingunni á árunum 1789–1793. Örlög almúgakarla og kvenna og sögufrægra persóna eins og t.d. Robespierres, Marats, Desmoulins og Dantons fléttast saman í aðdraganda byltingarinnar en þungamiðja sögunnar eru afdrif konungsins, Lúðvíks 16., og stofnun franska lýðveldisins. Hér er fjallað um aðdraganda og fyrstu ár Frönsku byltingarinnar frá mjög víðu sjónarhorni þar sem áhorfendur kynnast ekki bara fólki og þátttakendum af öllum stigum og stéttum þjóðfélagsins heldur og kjörum þeirra og daglegu lífi mitt í allri ringulreiðinni sem fylgdi þessari sögulegu byltingu – sem gjörbreytti síðan allri Evrópu.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn