Að synda eða sökkva
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Myndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDramaÍþróttamynd

Að synda eða sökkva 2018

(Le grand bain)

Frumsýnd: 6. febrúar 2019

122 MÍN

Átta karlar á ýmsum aldri, með skipbrot af öllu tagi á bak við sig, fá aftur trú á lífið þegar þeir æfa samhæft sund undir handleiðslu tveggja fyrrum afrekskvenna í íþróttinni.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn