Náðu í appið
Öllum leyfð

Cyrano de Bergerac 1990

Fannst ekki á veitum á Íslandi
137 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 79
/100

Glæsilegur foringi lífvarðasveitarinnar og rómantíska skáldið, Cyrano de Bergerac, er ástfanginn af frænku sinni Roxane, án hennar vitneskju. Eina bölvun hans í lífinu, að hans mati, er gríðarstórt nef hans, og þó að það hafi spilað rullu í hárbeittum húmor hans, þá heldur hann að Roxane hafi engan áhuga á honum. Hann grípur til þess ráðs að skrifa... Lesa meira

Glæsilegur foringi lífvarðasveitarinnar og rómantíska skáldið, Cyrano de Bergerac, er ástfanginn af frænku sinni Roxane, án hennar vitneskju. Eina bölvun hans í lífinu, að hans mati, er gríðarstórt nef hans, og þó að það hafi spilað rullu í hárbeittum húmor hans, þá heldur hann að Roxane hafi engan áhuga á honum. Hann grípur til þess ráðs að skrifa henni bréf fyrir hönd eins af undirmönnum sínum, Christian, sem er einnig ástfanginn af Roxane, en veit ekki hvernig hann á að segja henni frá því. Hún fellur kylliflöt fyrir ljóðrænum þokka bréfanna, en veit ekki að Cyrano skrifaði bréfin, ekki Christian. ... minna

Aðalleikarar


Eftir að horfa á þessa mynd stekkur manni ekki bros þegar maður horfir á Roxanne með Steve Martin, en Cyrano de Bergerac er einmmitt furmgerð þeirra myndar og skartar úrvals leikurum á borð við Gérard Depardieu, Anne Brochet og Vincent Perez.

Þessi mynd fjallar um innri og ytri fegurð, hvort föllum við fyrir djúpa huldufólkinu eða fegurð sem að hefur engan persónleika. Cyrano De Bergerac (Gérard Depardieu) er maður sem er ástfanginn af frænku sinni Roxane (Anne Brochet) en hefur ekki hugrekki til þess að tjá henni ást sína, en fær til þess tækifæri þegar frænka hans fellur fyrir Christian de Neuvillette (Vincent Perez) sem er ekki eins orðheppin maður og Cyrano. Christian er staðráðin í því að vinna hug hennar Roxane en honum vantar tunguburðinn í það og fær hjálp hjá Cyrano sem fær loksins að tjá hug sinn til Roxane í gegnum hann. Alveg þriggja klúta og hálft handklæðis mynd sem er alveg þess virði jafnt fyrir stráka og stelpur að eiga huggulega kvöldstund yfir.


Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.09.2015

Eli Roth þolir ekki blóð

Þessar stórmerkilegu staðreyndir eða þannig, birtust fyrst í októberhefti Mynda mánaðarins. Föðurbróðir George Clooney var leikarinn José Ferrer sem m.a hlaut Óskarsverðlaunin árið 1951 fyrir besta leik í aðal...

01.04.2013

Bloom verður hvítur Rómeó á Broadway

Kvikmyndaleikarinn Orlando Bloom, sem er þekktur fyrir leik sinn í Pirates of the Carribeans myndunum og Lord of the Rings myndunum, ætlar að leika sjálfan Rómeó í leikritinu Rómeó og Júlía eftir William Shakespeare, á leiksvi...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn