Just a Breath Away
Bönnuð innan 9 áraÍ myndinni er ofbeldi
Vísindaskáldskapur

Just a Breath Away 2018

(Dans la brume)

Föst í dauðagildru

89 MÍN

Íbúar Parísar eiga dag einn fótum fjör að launa þegar dularfull, eitruð rykþoka sem enginn veit hvaðan kemur leggst skyndilega yfir borgina með þeim afleiðingum að stór hluti íbúanna lætur lífið. Aðalpersónur A Breath Away eru hjónin Mathieu og Anna sem ásamt veikri dóttur sinni sleppa við eituráhrif þokunnar vegna þess að þau búa fyrir ofan það... Lesa meira

Íbúar Parísar eiga dag einn fótum fjör að launa þegar dularfull, eitruð rykþoka sem enginn veit hvaðan kemur leggst skyndilega yfir borgina með þeim afleiðingum að stór hluti íbúanna lætur lífið. Aðalpersónur A Breath Away eru hjónin Mathieu og Anna sem ásamt veikri dóttur sinni sleppa við eituráhrif þokunnar vegna þess að þau búa fyrir ofan það svæði sem þokan nær upp í. Það breytir því þó ekki að þau eru föst þar og hafa ekki vistir nema til nokkurra daga. Þar sem þokan virðist ekki ætla að hverfa á ný verða þau því að finna leið til að ferðast eftir húsþökunum og freista þess að einhvers staðar í jaðri borgarinnar finni þau leið til að komast niður. Þetta verður samt enginn leikur því fjöldi annarra er í svipuðum sporum og því er óhjákvæmilegt að komi til árekstra sem gætu orðið jafnhættulegir og þokan sjálf ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn