The Curse of La Llorona
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta

The Curse of La Llorona 2019

Frumsýnd: 17. apríl 2019

She Wants Your Children

5.4 28044 atkv.Rotten tomatoes einkunn 31% Critics 6/10
93 MÍN

Anna Garcia er félagsráðgjafi, ekkja og tveggja barna móðir sem lætur taka tvo syni úr umsjá móður sinnar á grunni rökstudds gruns um að hún hafi beitt þá harðræði. Anna lætur vista synina hjá fósturfjölskyldu og kemst ekki að því fyrr en of seint að þar með gerði hún skelfilegustu mistök ævi sinnar. Ásamt börnum sínum lendir hún í vægast sagt... Lesa meira

Anna Garcia er félagsráðgjafi, ekkja og tveggja barna móðir sem lætur taka tvo syni úr umsjá móður sinnar á grunni rökstudds gruns um að hún hafi beitt þá harðræði. Anna lætur vista synina hjá fósturfjölskyldu og kemst ekki að því fyrr en of seint að þar með gerði hún skelfilegustu mistök ævi sinnar. Ásamt börnum sínum lendir hún í vægast sagt hrollvekjandi baráttu við skelfilega vofu sem ásælist börnin í þeim tilgangi að drekkja þeim. Anna bregður á það ráð að fá til liðs við sig særingamanninn reynda, Rafael Olvera, en jafnvel hann á fá svör við ofurmætti hinnar illu vofu ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn