Us
2019
(UsMovie)
Frumsýnd: 22. mars 2019
We are our own worst enemy.
120 MÍNEnska
Wilson-hjónin Gabe og Adelaide eru í fríi og á leið í afslöppun
á ströndina ásamt börnum sínum tveimur, Zoru og Jason, þar
sem þau ætla að hitta vini og taka því rólega í nokkra daga. Sú
áætlun fer þó fyrir lítið þegar vægast sagt dularfullir tvífarar
þeirra fara að gera þeim lífið leitt og breyta áætlun þeirra úr
því að hafa það náðugt... Lesa meira
Wilson-hjónin Gabe og Adelaide eru í fríi og á leið í afslöppun
á ströndina ásamt börnum sínum tveimur, Zoru og Jason, þar
sem þau ætla að hitta vini og taka því rólega í nokkra daga. Sú
áætlun fer þó fyrir lítið þegar vægast sagt dularfullir tvífarar
þeirra fara að gera þeim lífið leitt og breyta áætlun þeirra úr
því að hafa það náðugt í æsispennandi baráttu fyrir lífinu. Enginn veit hvaðan þessi
illa útgáfa af Wilson-fjölskyldunni kemur og því síður hvað henni
gengur til, en það má bóka að eftir að þau Gabe, Adelaide, Jason
og Zora átta sig á alvöru málsins munu þau snúast til varnar ...
... minna