3 ting
2017
Það er ekki allt sem sýnist
89 MÍNDanska
Mikael er sprengjusérfræðingur sem hefur verið handtekinn fyrir bankarán sem hann framdi ásamt a.m.k. tveimur Serbum sem einnig eru í haldi lögreglunnar. Hann dvelur nú á hótelherbergi og hefur samið við lögregluna um að bera vitni gegn vitorðsmönnum sínum fái hann 3 óskir uppfylltar. Hér er um að ræða sálfræðidrama þar sem hver fléttan rekur aðra uns... Lesa meira
Mikael er sprengjusérfræðingur sem hefur verið handtekinn fyrir bankarán sem hann framdi ásamt a.m.k. tveimur Serbum sem einnig eru í haldi lögreglunnar. Hann dvelur nú á hótelherbergi og hefur samið við lögregluna um að bera vitni gegn vitorðsmönnum sínum fái hann 3 óskir uppfylltar. Hér er um að ræða sálfræðidrama þar sem hver fléttan rekur aðra uns áhorfendum verður heildarmyndin ljós.Í ljós kemur að þessar þrjár óskir sem lögreglan þarf að uppfylla til að hann skrifi undir vitnasamninginn eru 1) að fyrrverandi unnusta hans Camilla verði sótt og að hann fái að tala við hana á hótelherberginu og 2) að honum verði færður hlutur sem hann geymir í boxi í ákveðinni geymslu og 3) að hann fái að panta sér máltíð frá ákveðnu veitingahúsi. Og um leið og gengið er að óskum hans kemur í ljós hvaða tilgangi þær þjóna ...... minna