Cup of Love (2016)
Love and Coffee
"Together they make the perfect blend."
Zoe er matvælafræðingur sem vinnur hjá stóru bandarísku kaffifyrirtæki.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Zoe er matvælafræðingur sem vinnur hjá stóru bandarísku kaffifyrirtæki. Dag einn biður forstjóri þess hana að fara til Kólumbíu og finna kaffi sem markaðssetja má á háu verði sem hið eina sanna eðalkaffi. Segja má að það gangi á ýmsu í leit Zoe að hinum einu sönnu eðalkaffibaunum sem leiðir hana þó að lokum til þorpsins Salento þar sem hún smakkar loksins alveg guðdómlega gott kaffi á litlum kaffibar. Hún ákveður að hafa uppi á ræktandanum, bóndanum Diego, sem tekur í fyrstu fálega í þá umleitan að selja fyrirtæki hennar kaffibaunir enda fer fátt meira í taugarnar á honum en sálarlaus stórfyrirtæki. En Zoe gefst ekki upp ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Christer FantLeikstjóri
Aðrar myndir

Melissa RundleHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

MarVista EntertainmentUS
Caracol TelevisiónCO
Snap TV









