Escape Room
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaVísindaskáldskapurRáðgáta

Escape Room 2019

Frumsýnd: 11. janúar 2019

Find the Clues or Die

6.3 65929 atkv.Rotten tomatoes einkunn 49% Critics 6/10
99 MÍN

Sex ungmenni sem þekkjast ekki innbyrðis fá dag einn senda litla gestaþraut sem reynist, þegar hún hefur verið leyst, innihalda boð um að mæta á ákveðinn stað á ákveðnum tíma og keppa þar um milljón dollara við að leysa aðra stærri þraut. Það sem þau vita ekki og komast ekki að fyrr en það er um seinan er að nái þau ekki að leysa þrautina munu... Lesa meira

Sex ungmenni sem þekkjast ekki innbyrðis fá dag einn senda litla gestaþraut sem reynist, þegar hún hefur verið leyst, innihalda boð um að mæta á ákveðinn stað á ákveðnum tíma og keppa þar um milljón dollara við að leysa aðra stærri þraut. Það sem þau vita ekki og komast ekki að fyrr en það er um seinan er að nái þau ekki að leysa þrautina munu þau deyja.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn