Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Pet Sematary 2019

Frumsýnd: 5. apríl 2019

Sometimes Dead Is Better

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics
The Movies database einkunn 57
/100

Þegar Louis Creed fær stöðu stjórnanda við sjúkrahús í Maineríki flytur hann ásamt fjölskyldu sinni í hús sem stendur við útjaðar bæjarins Ludlow. Framtíðin virðist björt eða allt þar til voveiflegur atburður verður til þess að Louis grípur til úrræðis sem á eftir að gera illt verra - í orðsins fyllstu merkingu!

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.09.2019

Fáðu borgað fyrir að horfa á hrollvekjur

Halloween, eða hrekkjavökuhátíðin er á næsta leiti, eða í lok október nk. Ef þú vilt gera sem allra mest úr hátíðinni og horfa til dæmis á eitthvað af hrollvekjum, þá er möguleiki á að þú getir fengið borg...

15.04.2019

Ósnertanleg ofurhetja

DC Comics ofurhetjan Shazam, sem í raun er 15 ára gamall strákur sem breytist í ofurhetju þegar hann segir orðið "Shazam!", situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Shazam me...

08.04.2019

Shazam! sigraði

Íslenskir bíógestir eru greinilega mjög samstíga þeim bandarísku, en ofurhetjumyndin Shazam! fór beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum nú um helgina, rétt eins og hún gerði í Bandaríkjunum, á sinni fy...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn