Náðu í appið

Ravens 2017

(Korparna)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 21. október 2018

107 MÍNSænska

Sögusviðið er sænskt bóndabýli á áttunda áratug síðustu aldar. Agne er bóndi í dreifbýli þar sem íbúum fer stöðugt fækkandi. Bústörfin valda honum ama og hann er haldinn þráhyggju gagnvart því að elsti sonurinn Klas taki við býlinu, svo og nagandi grun um að einhver vilji vinna fjölskyldunni mein. Hinn 15 ára Klas dreymir um að komast langt burt... Lesa meira

Sögusviðið er sænskt bóndabýli á áttunda áratug síðustu aldar. Agne er bóndi í dreifbýli þar sem íbúum fer stöðugt fækkandi. Bústörfin valda honum ama og hann er haldinn þráhyggju gagnvart því að elsti sonurinn Klas taki við býlinu, svo og nagandi grun um að einhver vilji vinna fjölskyldunni mein. Hinn 15 ára Klas dreymir um að komast langt burt frá búskapnum og er heillaður af veröld fuglanna. Þegar utanaðkomandi hættur steðja að og samviskubitið segir æ meir til sín stendur Klas frammi fyrir óumflýjanlegu vali milli frelsis og uppgjafar.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.09.2016

Óskað eftir "Deadly Friend" viðhafnarútgáfu

Rúmt ár er síðan hryllingsmyndaleikstjórinn Wes Craven lést af völdum illkynja heilaæxlis. Það var því miður raunin með Craven að í fáein skipti voru öll völd tekin frá honum og hann var neyddur til að skila frá...

01.09.2015

Wes Craven minnst

Kvikmyndaleikstjórinn Wes Craven lést 30. ágúst af völdum illkynja heilaæxlis. Hans verður sárt saknað af hryllingsmyndaunnendum um heim allan. Hann var 76 ára gamall. Það eru ekki margir leikstjórar sem ná að marka stefnu í ákveðnum...

02.05.2013

Síðasti Svarti sunnudagurinn - í bili

Költ mynda hópurinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís, sem hefur sýnt nýja költ mynd á hverjum einasta sunnudegi í allan vetur, ætlar að kveðja veturinn með glæsibrag um næstu helgi, 4. og 5. maí í Bíó Paradís,...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn