Beautiful Boy
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Í myndinni er ljótt orðbragð
DramaÆviágrip

Beautiful Boy 2018

Frumsýnd: 31. maí 2019

A true story of addiction, survival and family.

7.3 40046 atkv.Rotten tomatoes einkunn 69% Critics 8/10
120 MÍN

Myndin er byggð á metsölubók og æviminningum föður og sonar, þeim David og Nic Sheff. Þetta er átakanleg en um leið heillandi saga af fjölskyldu sem þarf að takast á við fíkniefnavanda sonarins. Hún lýsir á raunsæislegan hátt reynslu af seiglu, áföllum og bata yfir margra ára skeið. Í myndinni er farið yfir meðferðir, brotthvörf, brotin loforð og... Lesa meira

Myndin er byggð á metsölubók og æviminningum föður og sonar, þeim David og Nic Sheff. Þetta er átakanleg en um leið heillandi saga af fjölskyldu sem þarf að takast á við fíkniefnavanda sonarins. Hún lýsir á raunsæislegan hátt reynslu af seiglu, áföllum og bata yfir margra ára skeið. Í myndinni er farið yfir meðferðir, brotthvörf, brotin loforð og gremju er Nic sekkur dýpra niður í eiturlyfjaheiminn, ásamt því hvernig faðir hans David reynir hvað hann getur að bjarga “fallega stráknum sínum” frá eyðileggingarmætti fíkninnar.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn