Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Mandy 2018

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. október 2018

121 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 82
/100

Myndin gerist árið 1983 þar sem skógarhöggsmaðurinn Red (Nicolas Cage) býr í kofa í afskekktum hluta skógarins, ásamt kærustu sinni Mandy (Andrea Riseborough) sem eyðir dögunum í lestur fantasíubóka. Dag einn vekur hún athygli klikkaðs leiðtoga sértrúasöfnuðar sem særir fram hóp mótorhjóladjöfla til að ræna Mandy. Vopnaður keðjusög og fleiri vopnum... Lesa meira

Myndin gerist árið 1983 þar sem skógarhöggsmaðurinn Red (Nicolas Cage) býr í kofa í afskekktum hluta skógarins, ásamt kærustu sinni Mandy (Andrea Riseborough) sem eyðir dögunum í lestur fantasíubóka. Dag einn vekur hún athygli klikkaðs leiðtoga sértrúasöfnuðar sem særir fram hóp mótorhjóladjöfla til að ræna Mandy. Vopnaður keðjusög og fleiri vopnum heldur Red af stað og svífst einskis til að ná Mandy aftur. Hann skilur eftir sig blóðuga slóð á leiðinni og líkin hrannast upp. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.02.2020

Opnar sig um fráfall Jóhanns: „Hann var mér sem bróðir í listsköpuninni“

„Ég féll samstundis fyrir hljómum Jóhanns. Það er virðuleg depurð í verkum hans og í grunninn snýst tónlistin um eina djúpstæða spurningu: „Hvers vegna svarar Guð ekki símtölum okkar?““ Denis Villeneuve og Jóhann J...

21.03.2019

Cage í Jiu Jitsu geimverubardaga

Þeir eru margir hér á landi og erlendis sem hreinlega fá aldrei nóg af Óskarsverðlaunaleikaranum Nicolas Cage. Þó svo að gæði myndanna hin síðari ár hafi verið í lakari kantinum margar hverjar, þá koma inn á milli ...

16.10.2018

Metaðsókn í átta ára sögu Bíó paradísar

Metaðsókn varð í Bíó Paradís nú um helgina, en samkvæmt tilkynningu frá bíóinu hefur aldrei verið tekið á móti fleiri gestum í einu í átta ára sögu bíósins. Kvikmyndin Kler (Clergy) er í fjórða sæti aðsóknarlista bíóh...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn