The Seagull
2018
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Ástin spyr engan um leyfi
98 MÍNEnska
Leikkonan Irina hefur um árabil heimsótt bróður sinn Sorin í sumarbyrjun
og í þetta sinn hefur hún með sér leikskáldið Bóris, sem jafnframt er elskhugi
hennar. En þegar hin unga Nína af næsta bæ verður hrifin af Bóris taka
málin óvænta stefnu, ekki síst fyrir Konstantín, son Irinu, sem elskar Nínu.