Náðu í appið
Now Add Honey

Now Add Honey (2015)

"Take one dysfunctional family..."

1 klst 40 mín2015

Tiltölulega venjubundið líf áströlsku Morgan-fjölskyldunnar fer á annan endann þegar systir Caroline Morgan, Beth, kemur í heimsókn ásamt dóttur sinni Honey, en hún er upprennandi...

Deila:
Now Add Honey - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Tiltölulega venjubundið líf áströlsku Morgan-fjölskyldunnar fer á annan endann þegar systir Caroline Morgan, Beth, kemur í heimsókn ásamt dóttur sinni Honey, en hún er upprennandi poppstjarna sem er tilbúin að gera hvað sem er fyrir frægðina – rétt eins og móðir hennar. Hér er á ferðinni eldfjörug gamanmynd þar sem flækjur fjölskyldulífsins eru í fyrirrúmi, en miðpunkturinn er fjögurra barna móðirin Caroline sem eins og ætíð þarf að halda öllu og öllum saman réttu megin við strikin. Það er ekki létt verk og verður snöggtum erfiðara þegar mæðgurnar Beth og Honey koma í heimsókn ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Adriana Altaras
Adriana AltarasLeikstjórif. -0001
Robyn Butler
Robyn ButlerHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

GristmillAU

Verðlaun

🏆

Robyn Butler sem leikur aðalhlutverkið var tilnefnd til bæði AACTA-verðlaunanna og áströlsku gagnrýnendaverðlaunanna fyrir besta leik í aðalhlutverki kvenna.