Papillon
DramaSpennutryllirGlæpamyndRáðgáta

Papillon 2018

The Greatest Escape Adventure Ever Told

7.1 31,501 atkv.Rotten tomatoes einkunn 51% Critics 7/10
133 MÍN

Myndin segir frá Henri “Papillon” Charrière, þjófi frá París sem er sakaður um morð og dæmdur í lífstíðarfangelsi á Djöflaeyju. Hann er ákveðinn í að sleppa úr prísundinni, og binst öðrum fanga, falsaranum Louis Dega, traustum böndum, en hann, í skiptum fyrir vernd, samþykkir að fjármagna flótta Papillon.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn