Atak paniki
GamanmyndDrama

Atak paniki 2017

(Panic Attack)

Frumsýnd: 24. ágúst 2018

Þú veist aldrei hvenær það skellur á.

100 MÍN

Sex sögur um venjulegt fólk sem lendir í ótrúlegum aðstæðum sem leiða til þess að þau fá kvíðakast. Upplifunin er sannkölluð rússíbanareið: kona hittir tvo af sínum fyrrverandi á einu og sama kvöldinu, par velur allra verstu sætin í flugvél, ung stúlka á á hættu að vinkonur hennar fletti ofan af henni sem klámstjörnu, brúður fæðir barn í eigin... Lesa meira

Sex sögur um venjulegt fólk sem lendir í ótrúlegum aðstæðum sem leiða til þess að þau fá kvíðakast. Upplifunin er sannkölluð rússíbanareið: kona hittir tvo af sínum fyrrverandi á einu og sama kvöldinu, par velur allra verstu sætin í flugvél, ung stúlka á á hættu að vinkonur hennar fletti ofan af henni sem klámstjörnu, brúður fæðir barn í eigin brúðkaupi, táningur fer í vímu í fyrsta skiptið á meðan ungur maður þarf að grátbiðja stórfurðulega móður sína um að bjarga lífsverkinu hans.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn