Three Identical Strangers (2018)
"The Most Amazing, Incredible, Remarkable True Story Ever Told"
Þrír ókunnugir menn hittast fyrir algjöra tilviljun eftir að hafa fæðst sem eineggja þríburar en aðskildir við fæðingu og ættleiddir af þremur mismunandi fjölskyldum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þrír ókunnugir menn hittast fyrir algjöra tilviljun eftir að hafa fæðst sem eineggja þríburar en aðskildir við fæðingu og ættleiddir af þremur mismunandi fjölskyldum. Ótrúlega merkileg saga þeirra vekur athygli um heim allan á augabragði með tilheyrandi frægð og frama. Hinsvegar setja hinir ævintýrakenndu endurfundir röð atburða í gang sem verður til að ótrúlegt leyndarmál kemur í ljós – leyndarmál sem hefur róttækar afleiðingar í för með sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tim WardleLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

RAWGB
Verðlaun
🏆
Hefur hlotið fjölda verðlauna um heim allan.

















