Uncle Drew (2018)
"Respect Your Elders"
Eftir að hafa eytt aleigunni til að geta skráð körfuboltalið í Rucker Classic götuboltakeppnina í Harlem, þá lendir Dax í allskyns veseni, og meðal annars...
Deila:
Söguþráður
Eftir að hafa eytt aleigunni til að geta skráð körfuboltalið í Rucker Classic götuboltakeppnina í Harlem, þá lendir Dax í allskyns veseni, og meðal annars glatar hann liðinu til erkióvinarins. Harðákveðinn í að vinna keppnina og verðlaunaféð, þá rekst Dax á goðsögnina Uncle Drew, og sannfærir hann um að taka fram skóna á ný. Mennirnir fara síðan í ferðalag til að safna saman gamla liðinu hans Drew.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Charles Stone IIILeikstjóri

Jay LonginoHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

LionsgateUS

Summit EntertainmentUS

Temple Hill EntertainmentUS




















