Náðu í appið
Uncle Drew

Uncle Drew (2018)

"Respect Your Elders"

2018

Eftir að hafa eytt aleigunni til að geta skráð körfuboltalið í Rucker Classic götuboltakeppnina í Harlem, þá lendir Dax í allskyns veseni, og meðal annars...

Rotten Tomatoes62%
Metacritic57
Deila:
Uncle Drew - Stikla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Eftir að hafa eytt aleigunni til að geta skráð körfuboltalið í Rucker Classic götuboltakeppnina í Harlem, þá lendir Dax í allskyns veseni, og meðal annars glatar hann liðinu til erkióvinarins. Harðákveðinn í að vinna keppnina og verðlaunaféð, þá rekst Dax á goðsögnina Uncle Drew, og sannfærir hann um að taka fram skóna á ný. Mennirnir fara síðan í ferðalag til að safna saman gamla liðinu hans Drew.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Charles Stone III
Charles Stone IIILeikstjórif. -0001
Jay Longino
Jay LonginoHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

LionsgateUS
Summit EntertainmentUS
Temple Hill EntertainmentUS