Náðu í appið
The Void

The Void (2016)

"A new dimension in evil."

1 klst 30 mín2016

Þegar lögreglustjórinn Carter finnur alblóðugan mann á eyðilegum vegi, þá drífur hann sig með hann á spítala.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar lögreglustjórinn Carter finnur alblóðugan mann á eyðilegum vegi, þá drífur hann sig með hann á spítala. Á sama tíma og skikkjuklæddar verur umkringja spítalann, þá byrjar starfslið og sjúklingar á spítalanum að ganga af göflunum hver af öðrum. Carter reynir að vernda þá sem eru eftirlifandi, og fer með þá inn í innstu kima spítalans, þar sem þeir finna aðganginn að hreinni og ólýsanlegri illsku.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jeremy Gillespie
Jeremy GillespieLeikstjórif. -0001
Steven Kostanski
Steven KostanskiLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

XYZ FilmsUS
120dB FilmsUS
JoBro ProductionsCA
Cave Painting PicturesCA
The Salt Company