Náðu í appið

The History of Love 2016

Aðgengilegt á Íslandi

Sagan fer í hringi

132 MÍNEnska

The History of Love, eða Saga ástarinnar, er í raun nokkrar samtvinnaðar ástarsögur sem spanna meira en 60 ár þar sem miðpersónan er Léo Gursky, bæði á sínum yngri og efri árum. Myndin hefst í Póllandi fyrir síðari heimsstyrjöldina þar sem við kynnumst þeim Léo Gursky og Ölmu Mereminski. Þau þróa með sér innilegt ástarsamband sem rofnar þegar Alma... Lesa meira

The History of Love, eða Saga ástarinnar, er í raun nokkrar samtvinnaðar ástarsögur sem spanna meira en 60 ár þar sem miðpersónan er Léo Gursky, bæði á sínum yngri og efri árum. Myndin hefst í Póllandi fyrir síðari heimsstyrjöldina þar sem við kynnumst þeim Léo Gursky og Ölmu Mereminski. Þau þróa með sér innilegt ástarsamband sem rofnar þegar Alma er send til Bandaríkjanna áður en Þjóðverjar hertaka landið. Léo lendir á milli steins og sleggju í styrjöldinni en lifir hana af, staðráðinn í að komast til Bandaríkjanna og finna æskuást sína. En hans bíða dapurlegar fréttir ...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn