Náðu í appið
Sweet Home Carolina

Sweet Home Carolina (2017)

"Sometime´s by going back, you can move forward"

1 klst 24 mín2017

Diane er fráskilin og tveggja barna móðir sem eftir áralanga baráttu við að komast til metorða hjá auglýsingafyrirtæki í Los Angeles ákveður að flytja aftur...

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Diane er fráskilin og tveggja barna móðir sem eftir áralanga baráttu við að komast til metorða hjá auglýsingafyrirtæki í Los Angeles ákveður að flytja aftur á heimaslóðirnar þegar hún erfir þar hús, og hugsa málin upp á nýtt. Eftir að hafa sannfært dætur sínar tvær um að þær muni snúa aftur til Los Angeles eftir eitt ár flytur Diane ásamt þeim í sinn gamla heimabæ í Carolinaríki. Þar bíður hennar það verkefni að lappa upp á húsið sem hún erfði um leið og hún endurnýjar kynnin við bæjarbúa og gamla vini. Einn af þeim er hinn myndarlegi Luke sem ber enn ástarhug til Diane. En þegar útsendarar frá auglýsingafyrirtækinu í Los Angeles koma óvænt í heimsókn með tilboð upp á vasann sem Diane á erfitt með að hafna neyðist hún til að taka endanlega ákvörðun ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Charlie Vaughn
Charlie VaughnLeikstjórif. -0001
Julie Kristine Sullivan
Julie Kristine SullivanHandritshöfundurf. -0001
Brian H. Dierker
Brian H. DierkerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

MarVista EntertainmentUS