Taxi 5
2018
Bensínið í botn – aftur
102 MÍNFranska
28% Audience Þegar ítalskir bankaræningjar fara að gera sig breiða í Marseille er lögreglumaðurinn
Sylvain Marot sendur á svæðið til að skakka leikinn ásamt
glænýjum félögum í lögreglusveit Marseille og vonlausa bílstjóranum Eddy.
Ástæðan fyrir því að ítölsku bankaræningjarnir hafa hingað til
sloppið úr klóm réttlætisins er að þeir aka um á kraftmestu... Lesa meira
Þegar ítalskir bankaræningjar fara að gera sig breiða í Marseille er lögreglumaðurinn
Sylvain Marot sendur á svæðið til að skakka leikinn ásamt
glænýjum félögum í lögreglusveit Marseille og vonlausa bílstjóranum Eddy.
Ástæðan fyrir því að ítölsku bankaræningjarnir hafa hingað til
sloppið úr klóm réttlætisins er að þeir aka um á kraftmestu Ferrari-bílum sem
fyrirfinnast og fara því létt með að stinga alla af sem elta þá. En að sjálfsögðu
reiknuðu þeir ekki með að þeir Sylvain og Eddy fyndu sér enn kraftmeiri bíl ...... minna