Náðu í appið
Hearts Beat Loud
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

Hearts Beat Loud 2018

Frumsýnd: 20. júlí 2018

Music runs in the family

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 65
/100

Frank Fisher er ekkill sem rekur vinylplötuverslun í Brooklyn, en hún er á fallanda fæti og sennilega þarf Frank að loka henni fljótlega. Dóttir hans, Sam, er auk þess að fara að hefja nám í háskóla fjarri heimahögunum þannig að Frank sér fram á mjög breytta tíma. En þá gerist nokkuð skemmtilegt! Þau feðgin eru bæði liðtæk á hljóðfæri, hann á... Lesa meira

Frank Fisher er ekkill sem rekur vinylplötuverslun í Brooklyn, en hún er á fallanda fæti og sennilega þarf Frank að loka henni fljótlega. Dóttir hans, Sam, er auk þess að fara að hefja nám í háskóla fjarri heimahögunum þannig að Frank sér fram á mjög breytta tíma. En þá gerist nokkuð skemmtilegt! Þau feðgin eru bæði liðtæk á hljóðfæri, hann á gítar og hún á hljómborð. Kvöld eitt fær Frank Sam til að djamma með sér og úr verður flott lag sem þau eyða svo nóttinni í að taka upp. Án vitneskju Sam ákveður Frank að hlaða laginu inn á margmiðlunarsíður og viti menn, það slær í gegn og byrjar að heyrast á útvarpsstöðvunum áður en langt er um liðið. Þetta gjörbreytir stöðu Franks sem ákveður að reyna að fá Sam til að fresta náminu og stofna frekar með sér hljómsveit ...... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn