Terminal (2018)
"Revenge Never Looked so good."
Terminal gerist í ónefndri borg þar sem við kynnumst tveimur leigumorðingjum í illum erindagjörðum, forvitinni þjónustustúlku sem spilar með alla sem hún kemst í tæri...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Terminal gerist í ónefndri borg þar sem við kynnumst tveimur leigumorðingjum í illum erindagjörðum, forvitinni þjónustustúlku sem spilar með alla sem hún kemst í tæri við, kennara sem haldinn er ólæknandi sjúkdómi og íhugar sjálfsmorð og húsverði sem býr yfir vægast sagt hættulegu leyndarmáli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Vaughn SteinLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

LuckyChap EntertainmentUS
Beagle Pug FilmsGB

Highland Film GroupUS
Ruyi FilmsHK

Miscellaneous EntertainmentUS
Hassell Free ProductionsUS























