Náðu í appið
Terminal

Terminal (2018)

"Revenge Never Looked so good."

1 klst 30 mín2018

Terminal gerist í ónefndri borg þar sem við kynnumst tveimur leigumorðingjum í illum erindagjörðum, forvitinni þjónustustúlku sem spilar með alla sem hún kemst í tæri...

Rotten Tomatoes22%
Metacritic27
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Terminal gerist í ónefndri borg þar sem við kynnumst tveimur leigumorðingjum í illum erindagjörðum, forvitinni þjónustustúlku sem spilar með alla sem hún kemst í tæri við, kennara sem haldinn er ólæknandi sjúkdómi og íhugar sjálfsmorð og húsverði sem býr yfir vægast sagt hættulegu leyndarmáli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Vaughn Stein
Vaughn SteinLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

LuckyChap EntertainmentUS
Beagle Pug FilmsGB
Highland Film GroupUS
Ruyi FilmsHK
Miscellaneous EntertainmentUS
Hassell Free ProductionsUS