Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Hér kynnumst við nokkrum persónum sem í fyrstu virðast lítið eiga sameiginlegt þótt annað eigi síðar eftir að koma í ljós. Myndin gerist að mestu í og við lítinn bæ sem nefnist Crow’s Landing og er í Arizona, rétt norðan við mexíkósku landamærin og suður af borginni Tucson. Persónurnar sem um ræðir eru m.a. landeigandi, tveir bræður, þræll á flótta, indíáni, kona sem er um það bil að fara að fæða, vændiskona og tveir menn sem reka vændishús. Sagan er sögð í blandaðri tímaröð sem að lokum rennur þó saman í eina samfellda heild.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lexie Findarle TrivundzaLeikstjóri

Nick TrivundzaLeikstjóri





