Náðu í appið
Red Surf

Red Surf (1990)

"As gang leaders they raised hell. When they decided to go straight, things got out of hand."

1 klst 44 mín1990

Remar og Attila er brimbrettamenn sem selja einnig eiturlyf til að eiga fyrir salti í grautinn.

Deila:
Red Surf - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Remar og Attila er brimbrettamenn sem selja einnig eiturlyf til að eiga fyrir salti í grautinn. Þeir eru reyna að fá fund með aðal eiturlyfjabaróninum á svæðinu, Calavera, til að framkvæma eina loka sölu, þegar vinur þeirra True Blue er tekinn fastur. Blue talar af sér á lögreglustöðinni og Calavera ætlar að hefna sín vegna svikanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

H. Gordon Boos
H. Gordon BoosLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Arrowhead Entertainment