Náðu í appið
A Fantastic Woman

A Fantastic Woman (2017)

Una Mujer Fantástica

"Fearless, Powerful, Ravishing."

1 klst 44 mín2017

Myndin fjallar um transkonuna Marinu sem missir unnusta sinn skyndilega og veröld hennar umbreytist í kjölfarið.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic81
Deila:

Söguþráður

Myndin fjallar um transkonuna Marinu sem missir unnusta sinn skyndilega og veröld hennar umbreytist í kjölfarið. Hún þarf að standa með sjálfri sér og berjast enn á ný við öflin sem hafa haldið henni aftur allt hennar líf.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gonzalo Maza
Gonzalo MazaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Komplizen FilmDE
ParticipantUS
FabulaCL
Muchas GraciasCL
Setembro CineES

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd. Einnig tilnefnd til Golden Globe sem besta erlenda kvikmyndin.