Náðu í appið
Montparnasse Bienvenue

Montparnasse Bienvenue 2017

(Jeune femme)

Frumsýnd: 3. mars 2018

97 MÍNFranska
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 76
/100
Myndin hefur verið tilnefnd og unnið til fjölda verðlauna og vann m.a. Golden Camera verðlaunin á Cannes 2017.

Eftir langa fjarveru snýr Paula skítblönk aftur til Parísar með ekkert nema kött í farteskinu. Í kjölfarið kynnist hún fjölbreyttum persónum sem hjálpa henni að komast yfir slæm sambandsslit. Paula er sjálfsörugg og staðráðin að breyta til og snúa blaðinu við á sinn einstaka hátt.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn