Golden Exits var tilnefnd til dómnefndarverðlaunanna
á Sundance-kvikmyndahátíðinni
í flokki dramamynda
Naomi er ung áströlsk kona sem komin er til New York til að vinna tímabundið
fyrir bókasafnsfræðing sem tekið hefur að sér að koma skikki á ótal
skjöl úr dánarbúi tengdaföður síns. En Naomi á eftir að gera miklu meira!