Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Happytime Murders 2018

Justwatch

Frumsýnd: 22. ágúst 2018

No Sesame. All Street.

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 23% Critics
The Movies database einkunn 27
/100

Þegar einhver tekur upp á því að myrða starfsfólk brúðumyndaþáttanna Happytime Gang einn af öðrum fær lögreglukonan Connie Edwards málið til rannsóknar. Það fyrsta sem hún gerir er að kalla á liðsinni fyrrverandi félaga síns, Phillips, en fyrsta fórnarlambið var einmitt bróðir hans. Þau Connie og Philip taka þegar til við rannsókn málsins og... Lesa meira

Þegar einhver tekur upp á því að myrða starfsfólk brúðumyndaþáttanna Happytime Gang einn af öðrum fær lögreglukonan Connie Edwards málið til rannsóknar. Það fyrsta sem hún gerir er að kalla á liðsinni fyrrverandi félaga síns, Phillips, en fyrsta fórnarlambið var einmitt bróðir hans. Þau Connie og Philip taka þegar til við rannsókn málsins og eru áður en langt er um liðið komin með margar vísbendingar sem undir venjulegum kringumstæðum ættu að beina þeim á rétta slóð. Vandamálið er hins vegar að sú slóð liggur beint til Philips sjálfs ... ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.02.2019

Ferrell og Reilly rökuðu til sín Razzie verðlaunum

Grínmyndin Holmes & Watson var sigursæl á 39. Razzie verðlaununum í Los Angeles í gær, en þar eru jafnan veitt verðlaun fyrir það sem verst þykir í kvikmyndum á hverju ári. Myndin fékk verðlaunin sem v...

21.01.2019

Trump tilnefndur fyrir versta leik í kvikmynd

Donald Trump Bandaríkjaforseti er á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem verstu leikarar ársins 2018 á Razzie verðlaununum, en þar er jafnan verðlaunað það sem lakast þótti á hverju ári. Dwayne "The Rock" Johnson, vinsælasti kvikmyndaleikari í heimi, sla...

27.08.2018

Tvær traustar á toppnum

Þrátt fyrir að fjórar splunkunýjar kvikmyndir hafi verið frumsýndar í íslenskum bíóhúsum nú um helgina, halda toppmyndir síðustu viku stöðu sinni, en hákarlatryllirinn The Meg og dans- og söngvamyndin Mamma Mia! H...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn