Here Alone
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
DramaHrollvekjaSpennutryllirVísindaskáldskapur

Here Alone 2016

Those who Stay Die.

5.6 5657 atkv.Rotten tomatoes einkunn 47% Critics 6/10
98 MÍN

Ann er ung kona sem um eins árs skeið hefur dvalið ein í skóglendi eftir að ógnvekjandi og óþekkt plága gerði út af við flest fólk, þ. á m. hennar eigin fjölskyldu, og breytti öðrum í uppvakninga. Dag einn rekst hún á feðgin sem eru á flótta. Ann hjálpar þeim og kynnist en ... getur hún treyst þeim?

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn