Alena er rólynd stúlka sem kemur til dvalar og náms í dýrum einkaskóla fyrir stúlkur. Vegna þess hversu hlédræg hún er vekur hún fljótlega andúð Filippu skólasystur sinnar sem byrjar að áreita hana við hvert tækifæri og veit auðvitað ekki að Alena á vin sem lætur ekki bjóða henni hvað sem er!