Brigsby Bear
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
GamanmyndDrama

Brigsby Bear 2017

7.3 14165 atkv.Rotten tomatoes einkunn 82% Critics 7/10
97 MÍN

James hefur alla sína ævi búið í neðanjarðarbyrgi. Hann veit ekki að foreldrar hans eru ekki foreldrar hans heldur rændu þau honum sem litlu barni og lokuðu inni. Loks er honum bjargað úr prísundinni og komið til sinna raunverulegu foreldra. Aðaláhyggjuefni James eftir björgunina er afdrif brúðunnar Brigsbys sem hann hafði alltaf horft á í sjónvarpinu. Í... Lesa meira

James hefur alla sína ævi búið í neðanjarðarbyrgi. Hann veit ekki að foreldrar hans eru ekki foreldrar hans heldur rændu þau honum sem litlu barni og lokuðu inni. Loks er honum bjargað úr prísundinni og komið til sinna raunverulegu foreldra. Aðaláhyggjuefni James eftir björgunina er afdrif brúðunnar Brigsbys sem hann hafði alltaf horft á í sjónvarpinu. Í ljós kemur að þættirnir um Brigsby voru búnir til af ræningjum hans og því er ekki nokkur leið að James fái nokkurn tíma að sjá endalok sögunnar. En hann kann ráð við því. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn