Window Horses (2016)
Window Horses: The Poetic Persian Epiphany of Rosie Ming
Roise Ming er ungt kanadískt ljóðskáld.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Roise Ming er ungt kanadískt ljóðskáld. Henni er boðið að koma fram á ljóðahátíð í borginni Shiraz, í Íran og sú ferð á eftir að opna augu hennar svo um munar. Roise hefur aldrei ferðast neitt á eigin vegum, þar sem hún á íhaldssama kínverska ömmu og afa sem hún ólst upp hjá.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ann Marie FlemingLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

ONF | NFBCA









