Midnight Stallion (2013)
"Hope Runs Free."
Bóndahjónin Jack og Rita Shepard hafa átt í ströggli með að láta enda ná saman og eiga nú á hættu að missa bæ sinn og jörð vegna skulda.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Bóndahjónin Jack og Rita Shepard hafa átt í ströggli með að láta enda ná saman og eiga nú á hættu að missa bæ sinn og jörð vegna skulda. En þegar fimmtán ára dóttir þeirra, Megan, uppgötvar villtan og sérlega glæsilegan fola sem hefst við í nálægu skóglendi fer óvænt atburðarás í gang.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mark StoufferHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!









